Merki fyrirtækisins

Nokkrar staðreyndir um Whey Protein

© Líkami & Lífsstíll  - 03/06/2013


SCI-MX Ultra Whey Protein

Þú hefur eflaust heyrt að Whey Prótein (mysuprótein) sé besti próteingjafinn fyrir okkur og er það alveg rétt. Mysuprótein er frábær próteingjafi fyrir íþróttafólk, fólk sem stundar líkamsrækt, þá sem eru að reyna að minnka líkamsfitu, bætt mataræði og fólk sem glímir við ýmsa sjúkdóma.

Hér að neðan eru nokkrar staðreyndir um mysuprótein. Staðreyndir sem skýra út hvers vegna mysuprótein er besti próteingjafinn sem nýtist nánast öllum.
SCI-MX Whey Plus Rippedcore

SCI-MX ULTRA™ WHEY PROTEIN er líklega háþróaðasta mysuprótein sem til er. Grunnurinn í mysupróteininu er blanda af hágæða ör-síuðu mysupróteini – isolate og concentrate – fyrir hraðari endurbata, vöðvastækkun og meiri styrk og kraft. Ekki hika við að byrja að taka inn mysuprótein, hvort sem þú stundar reglulega líkamsrækt eða einfaldlega til að bæta mataræðið.

SCI-MX WHEY PLUS RIPPEDCORE™ er í grunninn eins og SCI-MX ULTRA WHEY PROTEIN en með viðbættum CLA fitusýrum og þykkni af grænu tei. Þessi samsetning er hönnuð til að auka fituniðurbrot á líkamsfitu og hindra fitusöfnun. Frábær próteinblanda með góðum vöðvastuðningi og fitulosun.