Merki fyrirtækisins

TRX OFUR-SETT!

© Líkami & Lífsstíll  - 15/10/2016


3-red-hot-trx-supersets-538

 

TRX æfingatækið kemur sífellt á óvart. Hannað af fyrrum meðlim í bandaríska sjóhernum og er eitt af fjölbreyttustu innanhúss æfingatækunum. TRX er frábær leið til þess æfa þol og styrk samtímis og eru æfinga möguleikarnir endalausir.

Every move is a core move” er setning sem oft kemur upp vegna þess að TRX passar vel upp á kjarna vöðvana og þá sem oft er erfitt að ná til með í öðrum æfingum. Prufaðu þessar af 6 uppáhalds TRX æfingunum okkar í formi ‘Ofur-setta’ (e.supersets)…

SUPER SET 1: MAGAVÖÐVAR

A: TRX SUSPENDED CRUNCH

B: TRX AB PIKE

SUPER SET 2: LAPPIR OG MJAÐMIR

A: SINGLE LEG SQUATS

 

B: HAMSTRING & GLUTE CURL RISE

SUPER SET 3: BRJÓSTKASSI OG AXLIR

A: KLASSÍSK TRX CHEST PRESS

B: SUSPENDED TRX ROW / TRX RÓÐUR

 

3-5 hringir með 30-60 sekúndna pásu milli setta.