CLA 1000 LEANCORE™
4.300 kr. – 6.900 kr.
CLA fitysýrur er eitt mest rannsakaða og virtasta þyngdarstjórnunar efnasamband í heimi. Framleitt með útdrætti á nauðsynlegum olíum úr safflower jurt sem gefur fjóra virka ísómera sem binda sig við fitu sameindir og stuðla að umbroti þeirra í orku. CLA 1000 LEANCORE™ er í mesta styrk og það hreinasta sem völ er á. Hátt hlutfall er af c9/t11 og t10/c12 ísómerum.
Lýsing
CLA fitysýrur er eitt mest rannsakaða og virtasta þyngdarstjórnunar efnasamband í heimi. Framleitt með útdrætti á nauðsynlegum olíum úr safflower jurt sem gefur fjóra virka ísómera sem binda sig við fitu sameindir og stuðla að umbroti þeirra í orku. CLA 1000 LEANCORE™ er í mesta styrk og það hreinasta sem völ er á. Hátt hlutfall er af c9/t11 og t10/c12 ísómerum.
FITULOSUN:
Hjálpar til við að viðhalda fitulosun með nauðsynlegum fitusýrum sem líkaminn er ekki fær um að framleiða.
KÓLESTERÓL JAFNVÆGI:
Linoleic sýra getur hjálpað til við að viðhalda eðlilegu magni af kólesteróli í blóðinu.
HÁMARKS VIRKNI:
1000mg töflur innihalda 2 virka ísómera c9,t11 og t10,c12, að viðbættu náttúrulegu tocopherols.
Notkun
HVENÆR Á AÐ NOTA |
---|
|
Innihaldslýsing
Innihalds upplýsingar | Í hverjum dagskammti (3 hylki) |
|||
---|---|---|---|---|
Conjugated linoleic acid | 3000mg | |||
(þar af c9,t11 isomers) | 1140mg | |||
(þar af t10,c12 isomers) | 1170mg | |||
Náttúruleg tocopherols | 250ppm | |||
Innihald: Conjugated linoleic acid, gelatine (softgel), glycerol (softgel), purified water. |
Næringargildi | Í 100g | Í hverjum 20g skammti (2 sléttfullar skeiðar) |
---|---|---|
Orka | 1598kj/376kcal | 320kj/75kcal |
Fita | núll | núll |
Kolvetni (sykurtegundir) | 28g (2g) | 5.6g (0.4g) |
Prótein | 65g | 13g |
Ofnæmis upplýsingar: Inniheldur engar hnetur en það gætu verið leyfaraf jarðhnetum og öðrum tegundum af hnetum og fræjum.
Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir | |
---|---|
Mjólk | NEI |
Egg | NEI |
Fiskur | NEI |
Gelatín | JÁ |
Skrásett nafn & Lýsing: SCI-MX X-PLODE HARDCORE™
Heilsu viðvaranir og best fyrir:
- Ekki er ráðlagt að taka meira en 3 töflur á dag.
- Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
- Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
- BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á íláti.
Aðrar upplýsingar:
- Framleitt og pakkað innan ESB.
- Innihaldið getur harðnað lítið eitt en það hefur engin áhrif á gæði vörunnar. Til að losa er gott að taka skeiðina úr, loka ílátinu og hrista í nokkrar sekúndur.