Merki fyrirtækisins lárétt án texta
Merki fyrirtækisins lárétt með texta

CLA 1000 LEANCORE™

4.300 kr.6.900 kr.

CLA fitysýrur er eitt mest rannsakaða og virtasta þyngdarstjórnunar efnasamband í heimi. Framleitt með útdrætti á nauðsynlegum olíum úr safflower jurt sem gefur fjóra virka ísómera sem binda sig við fitu sameindir og stuðla að umbroti þeirra í orku. CLA 1000 LEANCORE™ er í mesta styrk og það hreinasta sem völ er á. Hátt hlutfall er af c9/t11 og t10/c12 ísómerum.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , ,

Lýsing

CLA fitysýrur er eitt mest rannsakaða og virtasta þyngdarstjórnunar efnasamband í heimi. Framleitt með útdrætti á nauðsynlegum olíum úr safflower jurt sem gefur fjóra virka ísómera sem binda sig við fitu sameindir og stuðla að umbroti þeirra í orku. CLA 1000 LEANCORE™ er í mesta styrk og það hreinasta sem völ er á. Hátt hlutfall er af c9/t11 og t10/c12 ísómerum.

FITULOSUN:
Hjálpar til við að viðhalda fitulosun með nauðsynlegum fitusýrum sem líkaminn er ekki fær um að framleiða.

KÓLESTERÓL JAFNVÆGI:
Linoleic sýra getur hjálpað til við að viðhalda eðlilegu magni af kólesteróli í blóðinu.

HÁMARKS VIRKNI:
1000mg töflur innihalda 2 virka ísómera c9,t11 og t10,c12, að viðbættu náttúrulegu tocopherols.

Notkun

HVENÆR Á AÐ NOTA
  • Taktu 1 töflu með vatni þrisvar á dag með máltíðum.

Innihaldslýsing

Innihalds upplýsingar Í hverjum dagskammti
(3 hylki)
Conjugated linoleic acid 3000mg
 (þar af c9,t11 isomers) 1140mg
 (þar af t10,c12 isomers) 1170mg
Náttúruleg tocopherols 250ppm
Innihald: Conjugated linoleic acid, gelatine (softgel), glycerol (softgel), purified water.
Næringargildi Í 100g Í hverjum 20g skammti
(2 sléttfullar skeiðar)
Orka 1598kj/376kcal 320kj/75kcal
Fita núll núll
Kolvetni (sykurtegundir) 28g (2g) 5.6g (0.4g)
Prótein 65g 13g

Ofnæmis upplýsingar: Inniheldur engar hnetur en það gætu verið leyfaraf jarðhnetum og öðrum tegundum af hnetum og fræjum.

Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir
Mjólk NEI
Egg NEI
Fiskur NEI
Gelatín

Skrásett nafn & Lýsing: SCI-MX X-PLODE HARDCORE™

Heilsu viðvaranir og best fyrir:

  • Ekki er ráðlagt að taka meira en 3 töflur á dag.
  • Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
  • Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
  • BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á íláti.

Aðrar upplýsingar:

  • Framleitt og pakkað innan ESB.
  • Innihaldið getur harðnað lítið eitt en það hefur engin áhrif á gæði vörunnar. Til að losa er gott að taka skeiðina úr, loka ílátinu og hrista í nokkrar sekúndur.