SKLZ Barrel Roller, millistíf
8.990 kr.
SKLZ Barrel Roller er frábær millistíf nuddrúlla sem eykur liðleika og losar spennu í vöðvum fyrir æfingar og hjálpar líkamanum að jafna sig hraðar eftir æfingu með því að auka blóðflæði og upptöku súrefnis í líkamanum.
Ekki til á lager
Lýsing
SKLZ Barrel Roller er frábær millistíf nuddrúlla sem eykur liðleika og losar spennu í vöðvum fyrir æfingar og hjálpar líkamanum að jafna sig hraðar eftir æfingu með því að auka blóðflæði og upptöku súrefnis í líkamanum.
Þessi nuddrúlla hentar vel þeim sem eru lengra komnir og þeim sem eru með meiri vöðvamassa og eru ekki eins stífir og aumir í vöðvum.
- Létt og meðferðileg nuddrúlla
- Hönnuð til að þola mikið álag, heldur lögun
- Auðvelt að þrífa, hrindir frá svita/vökva