Merki fyrirtækisins lárétt án texta
Merki fyrirtækisins lárétt með texta

STIM PREWORKOUT

6.900 kr.

STIM er nýtt pre-workout frá SCI-MX.

Þetta er hin fullkomna vara fyrir þá sem vilja halda skörpum fókus, auknum krafti og orku til að klára æfinguna! Stim er kraftmikill drykkur með 300 mg af koffein í hverjum skammti sem hefur mikil örvandi áhrif. Hlutfall koffein er 1:2 á móti L-Theanine. Með 3g af kreatíni fyrir sprengikraft og 3g Beta Alanine er stim öflugur pre-workout drykkur sem hjálpar til við að klára erfiðustu æfingarnar þínar!

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,

Lýsing

STIM er nýtt pre-workout frá SCI-MX.

Þetta er hin fullkomna vara fyrir þá sem vilja halda skörpum fókus, auknum krafti og orku til að klára æfinguna! Stim er kraftmikill drykkur með 300 mg af koffein í hverjum skammti sem hefur mikil örvandi áhrif. Hlutfall koffein er 1:2 á móti L-Theanine. STIM inniheldur aminósýrur, náttúruleg efni sem geta aukið einbeitingu, áræðni og viðvarandi orku á æfingum. Farðu hlaðin(n) orku og einbeitingu á æfingu án þess að krassa á eftir.

KRAFTUR Á ÆFINGU:
Guarana getur hjálpað að draga úr skynjun á áreynslu og fyrirhöfn við æfingar.

EYKUR ÁRVERKNI:
Stærri skammtur af koffín gefur aukna árverkni fyrir æfingar og á æfingum.

KEMUR Í VEG FYRIR VÖÐVAÞREYTU:
Arginine hjálpar til að viðhalda eðlilegri ammoníak losun til að koma í veg fyrir vöðvaþreytu.

AMINÓSÝRUBLANDA:
Inniheldur beta-alanine, glutamine, taurine, lysine, citrulline malate og tyrosine.

Notkun

HVENÆR Á AÐ NOTA HVERNIG Á AÐ BLANDA
  • Taktu einn skammt 20-30 mínútur fyrir æfingu eða keppni.
  • Ekki taka fleiri en 1 skammta á dag.
  • Settu eina sléttfulla skeiðar (15g) í 250ml af köldu vatni.
  • Hristu/hrærðu í 5-10 sekúndur og drekktu.

Innihaldslýsing

Innihalds upplýsingar Í 100g Í hverjum 20g skammti
(2 sléttfullar skeiðar)
Hreinn glúkósi 27.6g 5.5g
Arginine AKG 15g 3g
Pre-Max™ amínósýru blanda 45g 9g
 (þar af citrulline malate) 13g 2.6g
 (þar af glutamine) 11g 2.2g
 (þar af beta-alanine) 10g 2g
 (þar af taurine) 6g 1.2g
 (þar af lysine) 5g 1g
Pre-Focus™ fyrir einbeitingu 10g 2g
 (þar af tyrosine) 5g 1g
 (þar af siberian ginseng) 2.5g 500mg
 (þar af guarana með náttúrulegu koffeini) 2.5g 500mg
Samtals koffein 925mg 185mg
Innihald: Pre-Max™ amino acid matrix (citrulline malate, glutamine, beta-alanine, taurine, lysine), dextrose, arginine alpha-ketoglutarate, Pre-Focus™ energy stack (tyrosine, siberian ginseng, guarana/paulinia cupana), beta carotene (colouring), sodium citrate, flavouring, caffeine anhydrous, potassium bicarbonate, sweetener (sucralose).
Næringargildi Í 100g Í hverjum 20g skammti
(2 sléttfullar skeiðar)
Orka 1598kj/376kcal 320kj/75kcal
Fita núll núll
Kolvetni (sykurtegundir) 28g (2g) 5.6g (0.4g)
Prótein 65g 13g

Ofnæmis upplýsingar: Inniheldur engar hnetur en það gætu verið leyfar af jarðhnetum og öðrum tegundum af hnetum og fræjum. Gæti innihaldið gluten, egg og soja.

Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir
Mjólk NEI
Egg NEI
Fiskur NEI
Gelatín NEI

Skrásett nafn & Lýsing: SCI-MX X-PLODE HARDCORE™

Heilsu viðvaranir og best fyrir:

  • Inniheldur koffein. Ekki fyrir börn, barnshafandi konur eða fólk sem er viðkvæmt fyrir koffein.
  • Vertu í samráði við lækni ef þú ert með undirlyggjandi sjúkdóm/a áður en þú byrjar að nota.
  • Ekki taka meira en 2 skammta á dag.
  • Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
  • Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
  • BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á íláti.

Aðrar upplýsingar:

  • Framleitt og pakkað innan ESB.
  • Innihaldið getur harðnað lítið eitt en það hefur engin áhrif á gæði vörunnar. Til að losa er gott að taka skeiðina úr, loka ílátinu og hrista í nokkrar sekúndur.