ZMA PLUS HARDCORE 120stk
6.200 kr.
Framúrskarandi ZMA samsetning sem samansett er af upprunalega einkaleyfi ZMA 2000E og L-OptiZinc® ásamt einstökum stuðningi frá SCI-MX vítamín blöndunni Vit-MX-T™.
Ekki til á lager
Lýsing
Framúrskarandi ZMA samsetning sem samansett er af upprunalega einkaleyfi ZMA 2000E og L-OptiZinc® ásamt einstökum stuðningi frá SCI-MX vítamín blöndunni Vit-MX-T™.
‘T’ SERMIS STUÐNINGUR:
Hreint L-OptiZinc ® stuðlar að viðhaldi á eðlilegum styrk ‘t’ sermis.
HORMÓNA JAFNVÆGI:
428% RDA af B6 vítamíni stuðlar að því að halda reglu á hormónastarfsemi.
VINNUR GEGN ÆFINGAÞREYTU:
Pantóþensýra stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa ásamt eðlilegri, andlegri getu (e. mental performance).
Frekari upplýsingar
Fjöldi hylkja | 120 hylki |
---|
Notkun
HVENÆR Á AÐ NOTA | HVERNIG Á AÐ NOTA |
---|---|
|
|
Innihaldslýsing
Innihalds upplýsingar | Í hverjum dagskammti (2 hylki) |
|||
---|---|---|---|---|
ZMA 2000E | 285.5mg | |||
(þar af B6 vitamin) | 6mg (428%*) | |||
(þar af magnesium) | 257mg (68%*) | |||
(þar af L-Optizinc®) | 22.5mg (225%*) | |||
Vit-MX-T™ | 189.02mg | |||
(þar af C vítamín) | 180mg (225%*) | |||
(þar af pantóþensýra | 9mg (150%*) | |||
(þar af joð) | 225ug (150%*) | |||
Innihald: Di calcium phosphate dehydrate (anti-caking agent), gelatine (capsule), ZMA 2000E (magnesium oxide, magnesium citrate, zinc aspartate, zinc monomethionine, pyridoxine hydrochloride), Vit-MX-T™ (ascorbic acid, calcium-D-pantothenate, potassium iodide), fumed silica (flow agent), magnesium stearate (anti-caking agent). |
*EC RDA = Ráðlagður dagskammtur
Ofnæmis upplýsingar: Inniheldur engar hnetur en það gætu verið leyfaraf jarðhnetum og öðrum tegundum af hnetum og fræjum.
Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir | |
---|---|
Mjólk | NEI |
Egg | NEI |
Fiskur | NEI |
Gelatín | JÁ |
Skrásett nafn & Lýsing: SCI-MX ZMA PLUS HARDCORE™
Heilsu viðvaranir og best fyrir:
- Ekki er ráðlagt að taka meira en 2 hylki á dag.
- Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
- Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
- BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á íláti.
Aðrar upplýsingar:
- Framleitt og pakkað innan ESB.