Lýsing
Zensah Compression Leg Sleeves veitir hlaupurum, crossfit, og öllu íþróttafólki stuðning fyrir kálfana, léttir á og getur komið í veg fyrir beinhimnubólgu og dregur úr þreytu í fótum. Þessar eru mest seldu þrýstilegghlífar á heimsvísu. Selt í pörum.
- Hannað til að stuðla að auknu blóðflæði og þannig bæta árangur í íþróttum og hraða endurbata.
- Stöðugur þrýstingur: víðar rákir að framanverðu fyrir beinhimnu stuðning og þéttar rákir að aftan fyrir kálfastunðnin.
- Efnið frá Zensah er með silfur jónir sem stjórnar hitastig húðarinnar og draga úr bakteríumyndun.
- Góð öndun, kemur raka fljótt frá húðinni, saumalaus hönnun fyrir betri þægindi.
- Kjörið fyrir hlaupara, hjólreiðafólk, þríþrautarfólk, crossfit og í raun alla aðra sem vilja eða þurfa betra blóðflæði í fótleggjum.
- 90% nælon, 10% teygjanlegt efni (Spandex).
- Selt í pörum.