Greinar

TRX OFUR-SETT!

  TRX æfingatækið kemur sífellt á óvart. Hannað af fyrrum meðlim í bandaríska sjóhernum og er eitt af fjölbreyttustu innanhúss æfingatækunum. TRX er frábær leið til þess æfa þol og styrk samtímis og eru æfinga möguleikarnir endalausir. “Every move is a core move” er setning sem oft kemur upp vegna þess að TRX passar vel upp á kjarna vöðvana og þá sem oft er erfitt að ná til með í öðrum æfingum. Prufaðu þessar af 6 uppáhalds TRX æfingunum okkar

Lesa meira »

10 POST-WORKOUT TIPS / BETRI ENDURHEIMT

10 POST-WORKOUT TIPS / BETRI ENDURHEIMT Þú tekur vel á því í ræktinni, við vitum það. En hvernig er endurheimtin hjá þér? Það er alveg jafn mikilvægt að hlúa vel að vöðvunum eftir æfingar, hérna eru nokkur ráð til að draga úr vöðvaþreytu og harðsperrum. 1  INTRA WORKOUT BCAA’S BCAA Amínosýru blandan er árgangursrík aðferð til að að stuðla að vöðva uppbyggingu ein flkjótt og vel og hægt er. Ef þú æfir mikið þá munnut finna mikinn mun á þer

Lesa meira »

Kreatín spurt og svarað

Kreatín Það er mikilvægt fyrir alla að vita hvað þeir eru að setja ofan líkaman sinn, sérstaklega þegar það kemur að fæðurbótaefnum. Í þessari grein ætlum við að reyna að gera grein fyrir tilgangi og kostum Kreatíns með það að markmiði að hj´lpa þér að ákveða hvort það sé rétt fyrir þig. Hvað er Kreatín? Kreatín er Amínósýra sem sem er að mestu leiti framleitt í lifur og nýrum og eftir það er hún að lang mestu leiti geymd í

Lesa meira »

Veganprótein – Þú verður að prufa!

PRO V-GAIN VEGANPRÓTEIN Um þessar mundir er fólk mjög meðvitað um hvað það setur ofan í sig og velur í mun meira mæli að kaupa mat sem er án ákveðinna efna. Hvort sem það er glútein eða mjólkur óþol eða þig langar hreinlega bara að gefa líkamanum smá frí frá dýraafurðum, þá er PRO V-GAIN veganpróteinið eitthvað sem þú verður að prufa. Hvað er PRO V-GAIN Prótein? PRO V-GAIN er háþróuð VEGAN protein formúla sem byggð er á plöntum. Próteinin

Lesa meira »

Af hverju á ég að velja 100% hreint Glúamín?

100% Hreint Glutamine Þessi frábæra fæðubót er Amínosýra sem veitir vöðvunum aukinn stuðning á erfiðum og löngum æfingum. Glútamín viðheldur jöfnum blóðsykri, kemur í veg fyrir mjólkursýrumyndun og hjálpar vöðvunum að ná góðri og fljótvirkri endurheimt. Glútamínið frá Sci-Mx er hágæða vara sem þú verður að prufa! Er 100% Pure Glutamine fyrir mig? *Stundaru kraftlyftingar? *Ferðu í ræktina? *Æfirðu Íþrótt? *Hreyfirðu þig reglulega og villt viðhalda hreinum lífsstíl?? Þá er Glútamín algjörlega fyrir þig! Þar sem glútamín er algengasta amino sýran

Lesa meira »

Viðgerð á meðan þú sefur

Vöðvavöxtur og vöðvaviðgerð á sér stað á meðan þú sefur en ekki á meðan á æfingu stendur. Því má segja að stífar og miklar æfingar gera lítið sem ekkert gagn ef þú passar ekki upp á að fá nægjanlegan svefn á hverju kvöldi. Til að bæta vöðvastyrk og/eða stærð er þrennt sem þarf að koma til. Góða og vel skipulagða æfingaáætlun og helst undir leiðsögn íþróttafræðings eða einkaþjálfara sem fylgist vel með þínum árangri og passar upp á að æfingarnar

Lesa meira »