Merki fyrirtækisins lárétt án texta
Merki fyrirtækisins lárétt með texta

Greinar


10 POST-WORKOUT TIPS / BETRI ENDURHEIMT

10 POST-WORKOUT TIPS / BETRI ENDURHEIMT Þú tekur vel á því í ræktinni, við vitum það. En hvernig er endurheimtin hjá þér? Það er alveg jafn mikilvægt að hlúa vel að vöðvunum eftir æfingar, hérna eru nokkur ráð til að draga úr vöðvaþreytu og harðsperrum.
[… Lesa Meira]


Kreatín spurt og svarað

Kreatín Það er mikilvægt fyrir alla að vita hvað þeir eru að setja ofan líkaman sinn, sérstaklega þegar það kemur að fæðurbótaefnum. Í þessari grein ætlum við að reyna að gera grein fyrir tilgangi og kostum Kreatíns með það að markmiði að hj´lpa þér að
[… Lesa Meira]


Viðgerð á meðan þú sefur

Vöðvavöxtur og vöðvaviðgerð á sér stað á meðan þú sefur en ekki á meðan á æfingu stendur. Því má segja að stífar og miklar æfingar gera lítið sem ekkert gagn ef þú passar ekki upp á að fá nægjanlegan svefn á hverju kvöldi. Til að
[… Lesa Meira]


Gott að hafa í huga

Það skýtur kannski skökku við að vera hérna megin við borðið og tala um en þetta er gott að hafa í huga. Afhverju? Í fyrsta lagi vegna þess að við erum svo oft spurð, sérstaklega af nýjum viðskiptavinum, hvers vegna SCI-MX sé í flestum tilfellum
[… Lesa Meira]


Tileinkaðu þér góðar venjur

Tileinkaðu þér góðar venjur í mataræði og vatnsdrykkju og árangurinn kemur. Allt of margir búast við árangri strax og gefast upp að lokum eftir aðeins mánuð. Jafnvel vitandi það að fólkið sem er í fanta formi er búið að leggja á sig margra ára puð við
[… Lesa Meira]


Ástarhandföngin burt

Það er næstum hægt að fullyrða að engum líkar að hafa ástarhandföng (hliðarspik) sem fara yfir buxnastrenginn eða skemmir flott snið á fötum. Ástarhandföngin eru ein helsta ástæða þess að fólk æfir og eftir þúsundir endurtekninga á hinum ýmsu kviðæfingum gefst fólk upp og fær
[… Lesa Meira]


Fullt hús matar

Þegar kemur að fjölbreytileika þá eru ekki margar fæðutegundir sem hægt er að segja að séu fullt hús matar. Um egg má segja að þau séu hinn fullkomni kostur fyrir morgun-, hádegis-, eða kvöldmat. Sérstakelga þegar þau eru höfð með öðrum mat. Oft hefur verið
[… Lesa Meira]


Vilt þú létta þig?

Gott skipulag ásamt minna af kaloríum og hreyfing hjálpar þér að létta þig. Eflaust höfum við flest spurt Google ýmissa spurninga hvernig sé best að léttast um 10kg. Þar sem Google kemur alltaf með svör, mis gáfuleg samt stundum, þá hefur þú án efa fengið óteljandi
[… Lesa Meira]


Hvað gerist við nokkra daga svefnleysi?

Það hafa eflaust flestir þurft að vaka heilu og hálfu næturnar sökum vinnuálags, próflesturs, barns eða annars. Afleiðingarnar af stöku andvökunótt er í sjálfu sér ekki skaðlegt fyrir heilsuna sem slíkt en mikið svefnleysi getur hins vegar haft slæmar afleiðingar. Enn þann dag í dag
[… Lesa Meira]


Hvað er það sem gerir SHRED-X svona öflugt?

Árstíminn skiptir kannski ekki öllu máli þegar kemur að pælingum um líkamsfituna hjá okkur. Það er þó eitthvað við sumarið sem fær þig til að hugsa aðeins meira um líkamsfitu þar sem sumarfrí er framundan og hlýrra veður og þú ert því eflaust aðeins léttklæddari, þ.e.
[… Lesa Meira]


Nauðsynlegar fitusýrur (EFA)

Helsta ástæða þess að fita er nauðsynlegt næringarefni er vegna hlutverk þess m.a. í kynheilbrigði, framleiðslu hormóna og uppbyggingu frumuhimna. Líkaminn notar hráar fitusýrur til að framleiða frumur líkamans þannig að ef þú borðar „rusl“ fæði eða nærð ekki að uppfylla þörf líkamans fyrir nauðsynlegum
[… Lesa Meira]


Topp fæða til að minnka líkamsfitu

Flest okkar vilja losna við umfram líkamsfitu og ná þannig að vera léttari á fæti, betri heilsu og vellíðan. Til þess að minnka líkamsfitu þarf margt að koma til því það er ekki til nein töfralausn sem nær líkamsfitunni niður á einni nóttu. Þetta er
[… Lesa Meira]


Áhrif sykurs og salts á líkamann

Þegar kemur að mataræði þá er það þannig að við fáum of mikið af röngum næringarefnum án þess að átta okkur á því. Fyrir utan fitu þá er salt og sykur mjög ofarlega á lista yfir röng næringarefni þar sem þeim er raðað eftir magni,
[… Lesa Meira]


Algeng atriði sem koma í veg fyrir að þú losnir við umfram líkamsfitu

Mjög algengt er að að fólk finnur sér hinar ýmsu ástæður og afsakanir til að stunda ekki líkamsrækt af einhverju tagi og þar af leiðandi næst ekki tilætlaður árangur við að minnka líkamsfitu. Hér fyrir neðan eru nokkur algeng atriði sem koma í veg fyrir
[… Lesa Meira]


50 ástæður til að stunda líkamsrækt

Eflaust vita það allir hversu heilsusamlegt er að stunda einhverja líkamsrækt. Hvort sem það er að mæta reglulega í líkamsræktarsal, fara út að ganga, synda, hlaupa, hjóla eða annað. Málið er bara að örva líkamann á meira ögrandi hátt en bara puttana sem þú notar
[… Lesa Meira]


Fæðutegundir sem geta bætt svefninn

Rétt næringarefni hjálpa mikið til að sofa betur. Flest lendum við í því að ná ekki að sofna strax og jafnvel sofa illa flestar nætur. Svefninn er okkur gríðarlega nauðsynlegur til að halda upp góðri líkamsstarfsemi, einbeitingu og orku daginn eftir. Reglugleg hreyfing hjálpar mikið
[… Lesa Meira]


Nokkrar staðreyndir um Whey Protein

Þú hefur eflaust heyrt að Whey Prótein (mysuprótein) sé besti próteingjafinn fyrir okkur og er það alveg rétt. Mysuprótein er frábær próteingjafi fyrir íþróttafólk, fólk sem stundar líkamsrækt, þá sem eru að reyna að minnka líkamsfitu, bætt mataræði og fólk sem glímir við ýmsa sjúkdóma.
[… Lesa Meira]


Kreatín útskýrt

Flest, ef ekki öll, höfum við spilað tölvuleiki þar sem hægt var að notast við auka kraft til að hlaupa hraðar og vinna þannig óvininn sem er á móti þér. Hinsvegar þá er það enginn tölvuleikur að stunda líkamsrækt en í vöðvunum er innbyggður auka
[… Lesa Meira]


Góðir kostir að gera hnébeygjur

Hnébeygjur er æfing sem að flestra mati er sú æfing sem síst skal sleppa ef planið er að sleppa einhverri æfingu. Ástæðan er sú að þegar þú gerir hnébeygjur notar þú flesta vöðva líkamans og nærð því að móta fleiri vöðva líkamanns en bara fætur
[… Lesa Meira]


BCAA útskýrt. Nauðsynlegar amínósýrur

Flestir sem eru eitthvað að spá í vöðvauppbyggingu hugsa um prótein sem er vissulega rétt að gera. En áður en þú velur þér prótein ættir þú að leiða hugann að BCAA sem eru greinóttar amínósýrur. BCAA amínósýrur er grunnurinn í öllum prótein fæðubótarvörum sem virka
[… Lesa Meira]


Hvað á maður að drekka mikið vatn

Er nóg að drekka 8 glös af vatni á dag? Við þessum spurningu er ekkert eitt ákveðið svar vegna þess að það eru svo margir þættir sem spila inní þörf líkamans fyrir vatn. Það sem spilar inn í er t.d. heilsufar þitt, hvernig og þá
[… Lesa Meira]


Vatnsdrykkja er lífsnauðsynleg

Vatnsdrykkja er okkur lífsnauðsynleg. Að drekka skynsamlegt magn af vatni er nauðsynlegt fyrir heilsuna. Þú getur ekki ímyndað hvað heilsufar fólks batnar mikið bara við það að drekka nægjanlegt magn af vatni á hverjum degi. Í þessari grein sérðu kosti þess að drekka nægjanlegt magn
[… Lesa Meira]


Úthalds- og mótstöðuþjálfun virkar betur

Fyrir margt löngu gerði Wayne Westcott, Ph.D rannsókn þar sem 72 einstaklingar í yfirþyngd tóku þátt í átta vikna æfingaráætlun. Þátttakendum var skipt upp í tvo hópa. Annar hópurinn var í stöðvaþjálfun og gerði 30 mínútna úthaldsæfingar á meðan hinn hópurinn gerði stöðvaþjálfun í 15
[… Lesa Meira]


Byggðu upp og mótaðu vöðva á sama tíma

Sannleikurinn við styrktarþjálfun er þessi; þú byggir upp vöðva án þess að bæta á þig fitu og stuðlar í leiðinni að vel tónuðum vöðvum og öfundsverðri líkamsbyggingu. Ef þetta er markmiðið þitt þá getum við hjálpað að gera það að veruleika. Þegar öllu er á
[… Lesa Meira]


Brenndu fitu á meðan þú sefur

Auktu vöðvamassann til að brenna fitu á meðan þú sefur Það eru margir kostir við að vera með meira af vöðvum. Þeir draga fram flottar útlínur sama hversu stór þú ert og að auki láta þeir þig líta betur út en minna tónaðir einstaklingar.En eitt
[… Lesa Meira]


Skiptir blóðsykursstuðull máli

Blóðsykursstuðull (GI) er kvarði sem gefur til kynna hversu hratt kolvetni eru brotin niður í glúkósa. Upprunalegur tilgangur með þessum stuðli var að hjálpa þeim sem eru með sykursýki að halda jafnvægi á blóðsykrinum. Nýlega hefur þó þessi stuðull vakið meiri athygli í vaxtaræktar-, fitness
[… Lesa Meira]


Allt um hitaeiningar

Sannleikurinn um hitaeiningar. Hvað eru hitaeiningar? Samkvæmt vísindunum eru hitaeiningar eitt form af orku. Þessi orka er notuð til að ganga, tala, anda, sofa, teygja eða hlaupa. Öll hreyfing brennir hitaeiningum. Mannslíkaminn fær orku með því nota hitaeiningar sem hann fær úr fæðunni. Því tengjum
[… Lesa Meira]


Góðir valkostir í fæðuvali

Mikilvægt er að velja rétta fæðu til að ná fram sem mestum árangri í íþróttum og annari heilsu- og/eða líkamsrækt. Hér fyrir neðan eru töflur með ákjósanlegum fæðutegundum fyrir efitirfarandi flokka; kolvetni, prótein, grænmeti og ávexti. Bestu kolvetna kostirnir Lýsing 1 bolli soðnir hafrar 1
[… Lesa Meira]


Prótein fyrir úthald

Of mikið af þolíþróttafólki heldur að til að standa sig ákjósanlega sé nóg að taka bara inn kolvetni en gleyma þeirri staðreynd að flest það sem fer fram í líkamanum treystir algjörlega á framboð af próteinum til að virka. Og þó á samt eftir að
[… Lesa Meira]


Vöðvar eru góðir fyrir þig

Vöðvar eru góðir! Fyrir utan augljósa kosti eins og að líta vel út og geta meira í íþróttum þá eru aðrir kostir að hafa svolítið af vöðvum.  Að fá vöðva þýðir ekki endilega að maður verði eins og 100+ kg vaxtaræktarmaður, sem er ekki fyrir
[… Lesa Meira]


CLA fitusýrur eru fyrir þig

Ef þú hefur verið eða ert í einhverjum vafa hvort Conjugated linoleic acid (CLA fitusýrur) eru fyrir þig þá á þessi samantekt að gefa þér góða mynd af CLA sem er það fæðubótarefni sem er hvað mest rannsakað og áhrifamest til að missa fitu á
[… Lesa Meira]


Sykurneysla Íslendinga

Sykurneysla Íslendinga hefur verið að vaxa jafnt og þétt undanfarin ár og er komin í 1 kíló á viku. Líklega má finna skýringu á því m.a. hve mikill sykur er í daglegri fæðu sem við leggjum okkur til munns.  Hér fyrir neðan er samantekt um
[… Lesa Meira]