Merki fyrirtækisins lárétt án texta
Merki fyrirtækisins lárétt með texta

10 POST-WORKOUT TIPS / BETRI ENDURHEIMT

© Líkami & Lífsstíll  - 02/10/2016


10 POST-WORKOUT TIPS / BETRI ENDURHEIMT

Þú tekur vel á því í ræktinni, við vitum það. En hvernig er endurheimtin hjá þér?
Það er alveg jafn mikilvægt að hlúa vel að vöðvunum eftir æfingar, hérna eru nokkur ráð til að draga úr vöðvaþreytu og harðsperrum.

1  INTRA WORKOUT BCAA’S

BCAA Amínosýru blandan er árgangursrík aðferð til að að stuðla að vöðva uppbyggingu ein flkjótt og vel og hægt er. Ef þú æfir mikið þá munnut finna mikinn mun á þer eftir að prufa BCAA fæðubótina. Þú getur skoað vöruna nánar hér.

2 POST WORKOUT SHAKE – EKKI GLEYMA SHAKE BEINT EFTIR ÆFINGU

Það er gríðarlega mikilvægt að veita vöðvunum rétta næringu og réttu fæðubótarefnin eftir æfingu. Blanda af hágæðapróteinum, Kreatíni, Glútamíni og réttum hitaeiningum er algjör lykill að því að passa að lyftingarnar skili sínu. Besti tíminn til að drekka Post-Workout shake eins og t.d. OMNI MX® HARDCORE er 15-45 mínútum beint eftir æfingu og svo næringar rík máltíð í kjölfarið u.þ.b. 90 mínútum eftir æfingu.

3 HEIT OG KÖLD STURTA EÐA BAÐSÖLT

Að fara í heita og kalda sturtu til skiptis hefur verið margsannað að losi um eiturefnin í líkamanum og minnka bólgur. Prufaðu 30-60 sekúnda heitt/kallt. Heitir og kaldir pottar í sundlaugum landsins eru líka algjör snilld.

Heitt bað með baðsöltum hefur líka margsannað sig. Magnesíum baðsöltin þá sérstaklega. Slaka vel á vöðvunum og gera það að verkum að þeir nái hámarks slökun á hvíldardögum.

img-20160920-wa0008

4 DIY KLAKAAMEÐFERÐ

Klakabað eða hreinlega bara að frysta pappaglas eða setja klaka í poka og nudda vel yfir auma og þreytta vöðva dregur virkilega úr þreytu og vöðva eymslum.

5 KIRSUBERJA SMOOTHIE

Kipptu ein boxi af krisuberjum með þér næst eða kirsuberja safa í næstu heilsubúð. Blandaðu því við smá protein og þú ert komin með smoothie sem innihledur fullt af uppbuggjandi næringar efnum fyrir vöðvana. Kirsuberja safinn stuðlar einnig að því að þú sofir vel og slakir vel á á nóttunni.

img-20160920-wa0009

6 DJÚPVÖÐVA NUDD

Hver elskar ekki að fara í nudd? Djúpvöðva nudd er algjört kraftaverk fyrir auma vöðva. Kemur blóðflæðinu vel af stað og losar um hnúta. Þetta getur verið örlítði ‘gott-vont´ nudd sem þú getur annað hvort gert sjálfur, farið til nuddara eða hreinlega notað gömlu góðu nudd rúlluna.

7 HOLLT MIÐNÆTURSNARL

Smá snarl, rétta snarlið þó, 60-90 mínútum áður en þú ferð að sofa ætti að innihalda blöndu af langtíma próteinum, skammtímapróteinum, góða fitu, olíur og jafnvel magnesium. Þetta gefur vöðvunu morku yfir nóttina þegar sem mesta uppbuggingin fer fram og veitir því líkamanum öll uppbyggingarefnin sem hann þarf!

Hér eru nokkur dæmi:

8 SOFÐU Í MYRKRI

Það hefur verið marg sannað að líkaminn sefur miklu dýpra og betur í algjörlega svörtu umhverfi. Reyndar er þetta meira vandamál á sumartíman en ef þú átt erfitt með að gera herbergið alveg svart eru ‘flugvéla-augna hlífarnar’ frábær lausn.

9 HREYFÐU ÞIG

Það getur oft verið erfitt að rífa sig af stað þegar maður er alveg að farast úr harðsperrum. Hins vegar er það mjög mikilvægt að koma blóðfæðinu vel af stað aftur svo líkaminn komi örugglega nægu súrefni og næringu út í vöðvanna. Hérna er dæmi um sniðugar endurheimt-æfingar:

*Skokk 15-30 mínútur

*Rúlla! Nuddaðu vöðvanna með nuddrúllunni góðu!

*Léttar lyftingar

*Heitt og kalt bað/sturta

*Teygjur

10 ÆFÐU REGLULEGA

Harðsperrurnar koma yfirleitt þegar við höfum ekki snert tiltekinn vöðvahóp í svolítinn tíma. Rétta samseting á vöðvahópum getur líka skipt sköpum!

img-20160920-wa0012