Sykurneysla Íslendinga
Sykurneysla Íslendinga hefur verið að vaxa jafnt og þétt undanfarin ár og er komin í 1 kíló á viku. Líklega má finna skýringu á því m.a. hve mikill sykur er í daglegri fæðu sem við leggjum okkur til munns. Hér fyrir neðan er samantekt um sykurmagn í fæðu sem Kolbrún Björnsdóttir í Sporthöllinni hefur tekið […]