Sykurneysla Íslendinga hefur verið að vaxa jafnt og þétt undanfarin ár og er komin í 1 kíló á viku. Líklega má finna skýringu á því m.a. hve mikill sykur er í daglegri fæðu sem við leggjum okkur til munns. Hér fyrir neðan er samantekt um sykurmagn í fæðu sem Kolbrún Björnsdóttir í Sporthöllinni hefur tekið saman.
Vissir þú að
með viðbættum sykri í skólajógúrt, skólaskyri, rjómaskyri, ávaxtajógúrti og þykkmjólk fer heildarsykurmagn vörunnar í 10-14%?
venjuleg mjólk, ab-mjólk, óblandað skyr og súrmjólk innihalda aðeins um 4% mjólkursykur, allan frá nátturunnar hendi?
eina morgunkornið sem ekki inniheldur niðbættan sykur eru óblandaðar hafraflögur?
Cheerios er þó aðeins 3% sykur, Corn Flakes 5% sykur, All Bran 18% sykur, Múslí 22% sykur, Fosted Cheerios inniheldur 40% sykur og Cocoa Puffs 47% sykur? Þessar vörur eru þó auðugar af ýmsum bætiefnum.
gosdrykkjarneysla á Íslandi hefur rúmlega þrefaldast á þremur áratugum og er nú komin í meira en 130 lítra á mann?
þurrefni í gosdrykkjum er meira en 99% sykur?
algengt magn viðbætts sykurs í kexi er 17-19% og í kökum 21-28%?
sykri er bætt í nánast allan pakka-, dósa- og glasamat á Íslandi?
ennþá er ekki skylt að tilgreina viðbættan sykur á umbúðum íslenskra matvæla?
nýjar rannsóknir í Bandaríkjunum benda til svipaðs boðefnarugls í heila við neyslu sykur og við neyslu fíkniefna á borð við áfengi og heróín?
We use cookies on our website to give you the most relevant experience by remembering your preferences and repeat visits. By clicking “Accept”, you consent to the use of ALL the cookies.
Vefsvæði Líkama & Lífsstíls notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda á vefsvæðinu. Vefkökur eru litlar textaskrár sem geymdar eru á tölvum notenda. Slíkar skrár gefa Líkama & Lífsstíl kost á að fylgjast með hvernig viðkomandi notar vefsíðu fyrirtækisins. Þegar vefsíðan er notuð í fyrsta skipti þá er óskað eftir samþykki notandans fyrir því að fyrirtækið noti vefkökur. Kjósi viðkomandi að samþykkja ekki slíka notkun, þá er mögulegt að vefsíðan sýni ekki fulla virkni.
Líkami & Lífsstíll notar vefkökur meðal annars til að auðkenna netvafrann sem er notaður svo hægt sé að aðlaga vefsíðuna að honum, til að skrá dagsetningu og tíma heimsóknar, skrá IP-tölu auk annarra aðgerða. Þessar upplýsingar eru notaðar í tengslum við kerfisstjórn, bilanaleit, samskipti frá fyrirtækinu og til að veita sem besta þjónustu.
Vefkökur eru ekki njósnabúnaður og Líkami & Lífsstíll safnar ekki upplýsingum um netvafur eða miðlar upplýsingum sem safnast með vefkökum til þriðja aðila, að undanskilinni miðlun sem á sér stað með Google Analytics. Vilji notendur vefsins ekki að vefkökur séu vistuð er einfalt að breyta stillingum vafrans svo hann hafni þeim. Hér má finna leiðbeiningar hvernig stillingum er breytt í helstu vöfrum. Þessi síða inniheldur einnig almennar upplýsingar um vefkökur og áhrif þeirra á okkur og vefnotkun okkar. Hlekkurinn vísar á vefsvæði þriðja aðila og ber því Líkami & Lífsstíll ekki ábyrgð á neinum upplýsingum sem þar koma fram.
Nauðsynlegar vefkökur eru mjög mikilvægar fyrir vefsíðuna svo hún virki á réttan hátt. Þessar vefkökur tryggja að virkni og öryggi vefsíðunnar vikri sem skildi. Nauðsynlegar vafrakökur innihalda ekki persónugreinanlegar upplýsigar.
Allar vefkökur sem eru ef til vill ekki sérstaklega nauðsynlegar til þess að vefsíðan virki og eru sérstaklega notuð til að safna persónulegum gögnum notenda með greiningum, auglýsingum, öðru innfelldu innihaldi eru nefndar vafrakökur sem ekki eru nauðsynlegar. Það er skylt að afla samþykkis notanda áður en þessar kökur eru keyrðar á vefsíðu þinni.