Góðir valkostir í fæðuvali
© Líkami & Lífsstíll - 04/09/2011
Mikilvægt er að velja rétta fæðu til að ná fram sem mestum árangri í íþróttum og annari heilsu- og/eða líkamsrækt. Hér fyrir neðan eru töflur með ákjósanlegum fæðutegundum fyrir efitirfarandi flokka; kolvetni, prótein, grænmeti og ávexti.
Bestu kolvetna kostirnir |
Lýsing |
1 bolli soðnir hafrar |
1 bolli af soðnu hafraklíð (meira af trefjum, minna kolvetni) |
1 bolli af náttúrulegu múslí án viðbætts sykurs |
2 sneiðar af grófu brauði |
1 meðal stór kartafla |
1 meðal stór sæt kartafla (minni áhrif á blóðsykur, betri kostur) |
1 bolli af soðnum hrísgrjónum |
1 bolli af soðnum brúnum hrísgrjónum (meira af trefjum) |
1-2 sneiðar af rúgbrauði (án hveiti) |
1 skammtur grasker |
1 skammtur baunir |
1 skammtur korn |
Bestu prótein kostirnir |
Lýsing |
1/2 dós túnfiskur í vatni |
1 skinnlaus kjúklingabringa (grilluð) |
4-6 eggjahvítur |
1 roðlaust flak af ýsu |
1 100g fitusnauð steik, lundir |
1 skamtur lax |
1 skammtur af fitusnauðri kotasælu |
Bestu grænmetis kostirnir (grænt grænmeti) |
Lýsing |
1 skammtur brokkolí |
1 skammtur grænar baunir |
1 skammtur spínat |
1 skammtur hvítkál |
1 skammtur salat |
1 skammtur gulrætur |
1 skammtur grænn pipar |
1 skammtur tómatar |
1 skammtur agúrka |
1 skammtur spíra |
1 skammtur aspas |
1 skammtur blómkál |
1 skammtur sveppir |
1 skammtur sellery |
Bestu ávexta kostirnir |
Lýsing |
1 grænt epli |
2 sneiðar ananas |
1 banani |
1 appelsína |
1 skammtur melóna |