Vantar þig auka árangur á æfingum? Creatine Monohydrate er söluhæsta og mest rannsakaða vöðvauppbyggjandi fæðubótarefnið í heiminum. Okkar kreatín er það hreinasta sem völ er á.
HREINT KREATÍN:
Framleitt úr hágæða fínmöluðu creatine monohydrate.
VÖÐVAKRAFTUR:
Kreatín eykur líkamlega frammistöðu í stuttum, áköfum og endurteknum æfingum.
FÆÐUBÓTAREFNI NR. 1:
Eftir um þrjá áratugi á markaði er kreatín enn söluhæsta vöðvauppbyggjandi fæðubótarefni í heiminum.
AUÐVELT AÐ BLANDA & HLUTLAUST BRAGÐ:
Hægt að setja í hvaða kaldan drykk eð próteinhristing.
© 2005-2025 Allur réttur áskilinn
Líkami & Lífsstíll – 571 7000