Lýsing
Úrvals mysuprótein (whey protein) sem tryggir þér amínósýruflæði fljótt og örugglega. Inniheldur einnig kjörin vítamínpakka. Einstaklega ljúffengt á bragðið og hentar vel hvenær sem er yfir daginn.
BETRI VÖÐVAVÖXTUR:
Prótein stuðlar að viðhaldi og nýmyndun á vöðvamassa.
HRÖÐ UPPTAKA OG VIRKNI:
Þessi samsetning tryggir þér hámarks upptöku og skilar amínósýrum hratt til vöðvana.
EINANGRAÐ & ÖRHREINSAÐ:
Skilar ákjósanlegu mysupróteini fyrir íþróttafólk undir miklu æfingaálagi.
6g BCAA:
Náttúrulegar greinóttar amínósýrur (L-leucine, L-isoleucine og L-valine).
GLUTAMINE:
4.7g af glútamíni í hverjum skammti til að endurnæra vöðvana fyrir og eftir æfingar.
KALDHREINSAÐ:
Framúrskarandi kaldhreinsað kemur í veg fyrir að náttúruleg uppbygging og gæði próteinsins skaðist.