Vöðvar eru góðir!
Fyrir utan augljósa kosti eins og að líta vel út og geta meira í íþróttum þá eru aðrir kostir að hafa svolítið af vöðvum. Að fá vöðva þýðir ekki endilega að maður verði eins og 100+ kg vaxtaræktarmaður, sem er ekki fyrir alla. Með því að aðlaga þínar æfinga- og næringaáætlanir getur þú fengið hvort heldur fallega mótaða vöðva og litið út eins og forsíðufyrirsæta, eða fengið stóra og mikla vöðva eins og vaxtaræktarmaður. Allt eftir því hverju þú ert að sækjast eftir.
|
 |