Merki fyrirtækisins lárétt án texta
Merki fyrirtækisins lárétt með texta

BCAA INTRA HARDCORE™

6.900 kr.

BCAA intra hardcore eru ákjósanlegar aminósýrur til að auka náttúrulegt uppbyggingaviðbragð líkamans við lóðaþjálfun með okkar framúrskarandi æfingadrykk. Inniheldur úrvals aminósýrur sem geta aukið vöðvaúthald mikið, komið í veg fyrir vöðvaniðurbrot og örvað vöðvavöxt.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,

Lýsing

BCAA intra hardcore eru ákjósanlegar aminósýrur til að auka náttúrulegt uppbyggingaviðbragð líkamans við lóðaþjálfun með okkar framúrskarandi æfingadrykk. Inniheldur úrvals aminósýrur sem geta aukið vöðvaúthald mikið, komið í veg fyrir vöðvaniðurbrot og örvað vöðvavöxt.

VÖÐVA-BÚST Á ÆFINGU:
Endurnýjar og toppar aminósýru magn þar sem þær brotna niður á æfingum.

HÁTT HLUTFALL:
Mikið magn af leucine, isoleucine, valine, glutamine og glycine fyrir hámarks virkni.

GH AMINO PAKKI:
Miðar að líffræðilegu ferli sem örvar GH (Growth Hormone) til að bregðast við kröftugum æfingum.

HRÖÐ UPPTAKA & MELTING:
Örhreinsaðar BCAA og aminósýrur tryggja hámarks upptöku.

Notkun

HVENÆR Á AÐ NOTA HVERNIG Á AÐ BLANDA
  • Taktu 1-2 skammta á æfingu.
  • Drekktu reglulega út æfinguna.
  • Notaðu eingöngu á æfingadögum.
  • Blandaðu 1 kúfaða skeið (15 g) með 250-300ml af köldu vatni í hristi- eða vatnsbrúsa.
  • Hristu/hrærðu í 5-10 sekúndur.

Innihaldslýsing

Innihalds upplýsingar Í 100g Í hverjum 15g skammti
(1 vel full skeið)
Micro-Pure™ BCAA matrix 60g 9g
 (þar af leucine) 30g 4.5g
 (þar af valine) 15g 2.25g
 (þar af isoleucine) 15g 2.25g
Glycodrive-GH™ amino acid complex 24g 3.6g
 (þar af glycine) 13.3g 2g
 (þar af glutamine) 10.7g 1.6g
Innihald: Micro-Pure™ ultra-refined BCAA blend (leucine, valine, isoleucine), Glycodrive-GH™ amino acid complex (glycine, glutamine), citric acid (acidifier), flavouring, sucralose (sweetener), red beet powder (colouring).
Næringargildi Í 100g Í hverjum 15g skammti
(1 vel full skeið)
Orka 1455kj/348kcal 218kj/52kcal
Fita (mettuð) núll núll
Kolvetni (sykurtegundir) 3g (0.5g) 0.5g (0.1g)
Prótein 84g 12.6g

Ofnæmis upplýsingar: Inniheldur engar hnetur en gæti innihaldið agnir af jarðhnetum og öðrum tegudnum af hnetum og fræum. Gæti innihaldið glúten, egg og soja.

Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir
Mjólk NEI
Egg NEI
Fiskur NEI
Gelatín NEI

Skrásett nafn & Lýsing: SCI-MX BCAA INTRA HARDCORE™

Heilsu viðvaranir og best fyrir:

  • Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
  • Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
  • BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á íláti.

Aðrar upplýsingar:

  • Framleitt og pakkað innan ESB.
  • Innihaldið getur harðnað lítið eitt en það hefur engin áhrif á gæði vörunnar. Til að losa er gott að taka skeiðina úr, loka ílátinu og hrista í nokkrar sekúndur.