Limitless Signature Bikini
2.900 kr.
Rakadrægar og Koma í veg fyrir lyktarmyndun. Limitless Running Bikini nærbuxurnar er úr framúrskarandi efni frá Zensah sem kemur raka hratt frá húðinni í gegnum efnið þar sem rakinn gufar upp. Nærbuxurnar haldast því þurrar út æfinguna eða hlaupið. Efnið í nærbuxunum er einnig bakteríufráhrindandi sem kemur í veg fyrir lyktarmyndun.
Lýsing
Rakadrægar og Koma í veg fyrir lyktarmyndun: Limitless Running Bikini nærbuxurnar er úr framúrskarandi efni frá Zensah sem kemur raka hratt frá húðinni í gegnum efnið þar sem rakinn gufar upp. Nærbuxurnar haldast því þurrar út æfinguna eða hlaupið. Efnið í nærbuxunum er einnig bakteríufráhrindandi sem kemur í veg fyrir lyktarmyndun.
Góð öndun:
Það er einstaklega góð öndun í Zensah Limitless Running Bikini nærbuxunum þar sem notast er við nýstárlega hönnun, Tech-Mesh.
Góður mittis strengur:
Nærbuxnastrengurinn er hæfilega breiður og þægilegur. Nærbuxurnar sitja þægilega á mjöðmunum án þess að skerast inn í húðina. Einstaklega gott að vera í þeim allan daginn.
Enginn kláði eða pirringur:
Nærbuxurnar eru saumalausar og ekki með neina miða þannig að það er ekkert sem er að valda pirringi eða óþægindum. Þessar eru framúrskarandi þægilegar og henta vel í allt. Saumalausa hönnunin lágmarkar þar að auki nærbuxnalínur.
4-átta teygja í efninu:
Úrvals 4-átta teygjanlegt efni er notað í nærbuxurnar þannig að þær aðlagast vel og halda lögun eftir marga þvotta sem tryggir að þær falla alltaf vel að líkamanum.
Gert úr 95% Polyamide/5% Spandex – Einar nærbuxur í pakka.
Frekari upplýsingar
Litur | Svartar |
---|---|
Stærð | L, M, S |
Stærðatafla
Stærð | |
S | 2 – 6 |
M | 8 – 10 |
L | 12 – 14 |